Prenta |

Vorhátíð Vesturbæjarskóla 2016

þann .

                                          vorhatid2016

Prenta |

Fréttir frá 3.bekk.

þann .

Nemendur í 3. bekk lásu  Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason. Börnin unnu ýmis  verkefni í tengslum við bókina. Verkefnin eru til sýnis í heimastofum þeirra. Endilega lítið við og skoðið afraksturinn. 

    13181177 10154196366098675 1189853377 n      13227944 10154196366168675 356270343 n      13228043 10154196366158675 63527663 n

     13187737 10154196365923675 344478714 n      13187869 10154196366118675 2095385839 n      13219780 10154196366063675 1135004424 n 1

Prenta |

What is the title?

þann .

Samstarfsverkefni 4. og 7. bekkja í ensku.

7. bekkur skrifaði sögu byggða á ákveðnum orðaforða.

4. bekkur nefndi sögurnar og myndskreytti.

P5120128  P5120136  P5120138  P5120137

Prenta |

Skólaslit 2016

þann .

7. bekkur

Síðasti kennsludagur 6. júní

Skólaslit 7. júní

Skólaslitin hjá 7. bekk fara fram í íþróttasal frá kl. 15:00-16:30.  Foreldrar og forráðamenn mæta beint í íþróttasalinn en nemendur fara í sínar stofur til bekkjarkennara.

Nemendur og kennarar koma á sal og bjóða upp á skemmtiatriði.  Nemendur fá sinn vitnisburð og hlýjar kveðjur frá skólanum.  Öllum verður svo boðið að þiggja veitingar að athöfn lokinni.

1.-6. bekkir

Síðasti kennsludagur 7. júní

Skólaslit 8. júní

Kl. 8:45-9:45                       1. og 4. bekkir

Kl. 10:15 – 11:15               2. og 5. bekkir

Kl. 11:45-12:45                3. og 6. bekkir

Foreldrar mæta á sal en nemendur fara í stofur til umsjónarkennara.  Þegar nemendur og kennarar koma á sal verður boðið upp á skemmtiatriði.  Nemendur enda svo í sínum bekkjarstofum þar sem þeir fá afhentan vitnisburð.